NAMMIGRÍS Í HAGKAUP

Felix og varningurinn.

“Konan í Krónunni segir í Fréttablaði viðskiptalífsins að matvara sé ekki svo dýr á Íslandi. Ég fór í Hagkaup og borgaði 5800 kall fyrir draslið á myndinni. 5800 krónur. 39 evrur. Það get ég fullyrt með nokkurri vissu að það er ekki ódýrt fyrir sælgæti, álegg og jarðarber,” segir Felix Bergsson útvarpsmaður, leikari og Eurovision sérfræðingur og bætir við: ” “Tékkaði á sömu (svipuðum) vörum í Krónunni og fékk út 5432 kr. Jibbí! Alltaf að græða!”

Auglýsing