MYNDBAND MEÐ HINUM ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM

    Atli

    “Þar sem Marketa Irglova hefur verið soldið í umræðunni í kjölfar Óskarsins – sjá hér –  má ég til með að monta mig af þessu vídjói sem ég framleiddi ásamt Helga Jóhanns og Herði Sveins 2014 fyrir Marketu. Finnst þetta enn vera eitt það allra besta sem við höfum gert,” segir Atli Viðar ak DJ Atli.

    Auglýsing