MÚLATTAR Á EGGI

    Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleikstjóri sækir Ísland heim að sumri eins og svo margir 2020. Hann var á Djúpavogi með konu og syni, smellti mynd og kann að orða hlutina eins og fyrri daginn:

    “Múlattarnir liggjandi á eggjum á Djúpavogi – heilsuðum upp á Sigurð Guðmundsson og hans ágætu konu Ineke.”

    Egg Sigurðar Guðmundssonar í Gleðivík á Djúpavogi.
    Auglýsing