MR. BEAN (68)

Mr. Bean, alltaf sjálfum sér líkur.

Leikarinn Rowan Atkinson, betur þekktur sem Mr. Bean, er afmælisbarn dagsins (68). Hann kann þá list að gera fíflaskap og ofleik að listgrein og er þar alveg á pari við Chaplin. Báðir gátu þeir, og geta, leikið alvarlegri hlutverk með glans. Hér er Mr. Bean í kirkju en kann ekki textann við sálminn:

Auglýsing