Skagamaðurinn ungi Arnór Sigurðsson er í níunda sæti yfir bestu knattspyrnumenn heims yngri en 20. Sem kunnugt er var Anór seldjur til Cska Moskva fyrir metfjárhæð frá FK Norköpping í Svíþjóð. Arnór er aðeins 19 ára og hann er í 5. sæti yfir mest notuðu unga leikmenn á tímabilinu sem nú stendur yfir. Hann hefur spilað í 345 mínútur og skorað eitt mark. Jose Mourinho framkvæmdastjóri Manchester United fylgdist með Arnóri í landsleik Íslands við Belgíu í gær en hann mun hafa hrifist af Skagamanninum unga í leikjum með Mosvkuliðinu.
Sagt er...
FYRRUM RÁÐHERRA MEÐ SNJÓMOKSTURSKVÍÐA
"Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða," segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:
"Spyr...
Lag dagsins
RONALDO (38)
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er afmælisbarn dagsins (38). Landi hans, Salvador Sobral, syngur afmælislagið; framlag Portúgala til Eurovision 2017.
https://www.youtube.com/watch?v=ymFVfzu-2mw