MORTEN Í A-HA (64)

Morten Harket, aðalsöngvari norsku hljómsveitarinnr A-ha sem lagði heiminn að fótum sér, er afmælisbarn dagsins (64). Hljómsveitin var leyst upp og hætti eftir lokatónleika í Osló 2010.

Auglýsing