Konungur kvikmyndatónlistarinnar, Ennio Morricone, hefði orðið 95 í dag en hann lést fyrir fjórum árum. Hann náði háum aldri en það sama verður vart sagt um persónurnar í The Good, the Bad and the Ugly þar sem Morricone kom við sögu með stæl og stórkostlegri tónlist:
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE