MORRICONE (92)

Konungur kvikmyndatónlistarinnar, Ennio Morricone, hefði orðið 92 í dag en hann lést síðastliðið sumar. Hann náði háum aldri en það sama verður vart sagt um persónurnar í The Good, the Bad and the Ugly þar sem Morricone kom við sögu með stæl og stórkostlegri tónlist:

Auglýsing