MORGUNDRYKKUR KATTARINS

    Myndarlegur fressköttur í 101 Reykjavík lét ekkert trufla sig við morgundrykkjuna og lapti án afláts úr pollinum.

    Kannski var nóttin erfið.

    Auglýsing