MONROE OG DROTTNINGIN JAFNGAMLAR

  Tíminn getur verið tjúttaður eða vissuð þið að Marilyn Monroe og Elísabet Englandsdrottning eru fæddar sama árið, 1926.

  Það ár fæddust einnig Hugh Hefner Playboykóngur og Fidel Castro byltingaforingi á Kúbu.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinROD STEWART (73)