MONA LISA (543)

Mona Lisa er vinsælt myndefni í Louvre.

Lisa del Giocondo (1479-1546) er afmælisbarn dagsins. Hefði orðið 543 ára í dag. Betur þekkt sem Mona Lisa eftir málverki Leonard de Vinci sem hangir í Louvre í París og er vinsælasti gripurinn þar. Mona Lisa var fimm barna móðir sem lést 63 ára gömul.

Auglýsing