“Báðir vagnar á áætlun og appið virkaði. Mikil geðshræring um borð. Ókunnugir féllust í faðma. Vagnstjórinn þakkaði Guði. Fólk grét. Mögnuð stund í strætó,” segir Guðmundur Gunnarsson fréttamaður vðskiptafrétta á Fréttablaðinu, fyrrum bæjarstjóri á Ísafirði og væntanlegir þingmaður Viðreisnar fyrir vestan.
Sagt er...
DAGUR Í JÓLASKAPI
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.
Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
Lag dagsins
ED HARRIS (73)
Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum:
https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE