MÖGNUÐ STUND Í STRÆTÓ

    “Báðir vagnar á áætlun og appið virkaði. Mikil geðshræring um borð. Ókunnugir féllust í faðma. Vagnstjórinn þakkaði Guði. Fólk grét. Mögnuð stund í strætó,” segir Guðmundur Gunnarsson fréttamaður vðskiptafrétta á Fréttablaðinu, fyrrum bæjarstjóri á Ísafirði og væntanlegir þingmaður Viðreisnar fyrir vestan.

    Auglýsing