MOGGINN ELTIR EIR

    Morgunblaðið greinir frá því í morgun að Ágúst Einþórsson, einn af stofnendum Brauð & Co, sé hættur og hafi selt hlut sinn í fyrirtækinu. Reyndar birtist fréttin fyrrst hér á eirikurjonsson.is sólarhring fyrr en Mogginn var ekkert að geta þess frekar en fjölmiðlarisarnir yfirleitt þegar þeir litlu eiga í hlut.

    Auglýsing