World of Statistics hefur birt lista yfir þau lönd sem hreppt hafa flesta Miss World titla. Konur frá Indlandi og Venezuela hafa unnið titilinn sex sinnum og þar á eftir Jamæka fjórum sinnum og Bretland líka. Ísland hefur unnið keppnina þrisvar sinnum eins og Bandaríkin, Svíjóð og Suður Afríka. Hólmfríður Karlsdóttir vann keppnina 1985, Linda Pétursdóttir 1988 og Unnur Birna Vilhálmsdóttir 2005.
Sagt er...
HNERRAÐI Í MYNDATÖKU ÁRIÐ 1900
Þessi kona fór á ljósmyndastofu árið 1900 og í miðri töku fékk hún hnerrakast. Sjö árum síðar, 1907, voru þesar þrjár konur í körfubolta...
Lag dagsins
RÓSA (58)
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (58). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga:
https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc