Afmælisdagur Maríu Mitchell (1818-1889) í dag. Fyrsti kvenkyns stjörnufræðingurinn í Ameríku, þekktust fyrir að hafa fundið reikistjörnuna C1847V1, einnig þekkt sem Miss Mitchell’s Comet. Hún fær óskalagið Fly Me To The Moon.
Sagt er...
STENULAUS SKÖPUNARKRAFTUR
Stefnulaust, fyrsta einkasýning Sigrúnar Höllu opnar laugardaginn 4. febrúar kl.
14-16 í Gallerí Göngum og stendur sýningin út febrúar. Sýningin samanstendur
af abstrakt vatnslitamyndum frá liðnu...
Lag dagsins
PHIL COLLINS (72)
Stórstjarnan Phil Collins er afmælisbarn dagsins (72). Sló í gegn sem trommuleikari og söngvari Genesis og á að baki glæslilegan sólóferil, bæði í tónlist...