“Einu sinni fór ég hágrátandi uppá bráðamóttöku því ég fann svo til. Þegar ég hitti loksins lækni, þá hikuðum við bæði i 1 sekúndu, virtumst bæði kannast við hvort annað. Hann fer svo aftur og á meðan ég bíð þá fattaði ég að við höfðum matchað á Tinder og hann unmatchaði mig, segir Elísa Vilborg Halldórsdóttir þroskaþjálfanemi í HÍ.
Sagt er...
VERÐHÆKKUN VIAPLAY
Streymisveitan Viaplay hefur hækkað verð á Viaplay Total úr 2.699 krónum í 2.999 krónur á mánuði. Nýja verðið mun gilda frá fyrstu greiðslu eftir...
Lag dagsins
MOZART (267)
Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart fæddist á þessum degi 1756, fyrir 267 árum. Hann lést aðeins 35 ára að aldri en kom miklu í verk...