MISHEPPNAÐ STEFNUMÓT

Elísa fékk óvæntar móttökur á bráðamóttöku.

“Einu sinni fór ég hágrátandi uppá bráðamóttöku því ég fann svo til. Þegar ég hitti loksins lækni, þá hikuðum við bæði i 1 sekúndu, virtumst bæði kannast við hvort annað. Hann fer svo aftur og á meðan ég bíð þá fattaði ég að við höfðum matchað á Tinder og hann unmatchaði mig,  segir Elísa Vilborg Halldórsdóttir þroskaþjálfanemi í HÍ.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinJODIE FOSTER (60)
Næsta greinBJÖRK (57)