MIREILLE MATHIEU (74)

Franska söngkonan Mireille Mathieu er afmælisbarn dagsins (74). Fædd í fátækt í Avignon þar sem hún ólst upp með 13 systkinum. Svo kom hún fram í frönskum sjónvarpsþsætti 1965, þá 21 árs, og stjarna var fædd, ævntýri hófst og það stendur enn. Hér tekur hún dúó með Charles Aznavour:

Auglýsing