MÍLANÓ FYRIR 20 EVRUR

    Póstur frá Pólverja:

    Pólskur maður sem býr og starfar á Íslandi en ferðast mikið erlendis einn og með aldraðri móðir sinni náði sér í aldeilis gott flug til Mílanó á 20 evrur aðra leiðina eða 2.900 krónur  sem er svipað og ferð með strætó til Víkur í Mýrdal. Hann flýgur með Wizz Air til Mílanó og ætlar svo að ferðast um Ítalíu með vinkonu sem kemur frá London með dóttur sína. Hann segir að dýrasti hluti ferðarinnar sé útleiga á bílaleigubíl en gistingin sé ódýr þar sem hann er komin með 50% afslátt hjá booking.com

    Auglýsing