MIÐBORGIN – FYRIR OG EFTIR MYNDIR

    “Eru breytingarnar á miðborginni vondar eða góðar?” spyr Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík og deilir myndum af síðunni Miðborgin fyrir og eftir – smellið hér!

    “Við verðum sjálfsagt seint sammála um það en Þröstur Sig deildi þessum skemmtilegu “fyrir og eftir” myndum. Geggjað. Hægt er að renna sér milli gamals og nýs á hverri mynd. Sjón er sögu ríkari,” segir Dagur borgarstjóri

    Myndirnar á þessari síðu eru teknar úr bæklingnum Miðborgin fyrir og eftir þar sem fjallað er um þróun miðborgar Reykjavíkur sl. ár og þær miklu breytingar sem þar eru að verða. Smellið á myndirnar og notið „sleðann“ til þess að sjá breytingarnar.

    Auglýsing