JAGGER BRAGGAST

  Mick Jagger og dóttir hans Georgina May í gær. Hann hefur braggast frá því fyrir mánuði, er hann kom af sjúkrahúsinu í New York. Enda greinilega kominn heim til Richmond Upon Thames, í enska sumarið.

  Georgina skartar “insta-hair”. Ég skrifaði um “insta-food” í vetur. Allur matur á nú að vera í skærum litum, til að koma vel út á Instagram. Og nú er sú tíska komin í hárið hjá ungu dömunum líka.

  Samt held ég að meiri vinna liggi bak við hárlit Micks.

  Sigfús Arnþórsson

  Sjá tengda frétt.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…