MICHELSEN JR. MEIKAR SENS

  Michelsen yngri á rafskottunni.

  “Fólk talar oft um að forritið sé svo neikvætt. Ég er ósammála því. Ég vildi fleiri stæði, meiri hraða og mislæg gatnamót. Núna sé ég ekkert nema bílastæði og ökuníðinga,” segir Magnús Michelsen, úrsmiðasonurinn á Laugavegi, en Frank faðir hans flutti verslun sína af Laugavegi niður á Hafnartorg þegar bíllausi stíllinn tók yfir með tilheyrandi göngugötum.

  “Út af ykkur, fallega fólkinu, tók ég í dag fyrsta skrefið að bíllausum lífsstíl,” bætir Michelsen yngri við og þeytist nú um á rafskottu með vindin í bakið inn í sólarupprás nýs tíma í samgöngumálum.

  Sjá tengda frétt.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinDAVID LEE ROTH
  Næsta greinMANDI BLÆS ÚT