Ljóðskáld leyna oft á sér og eitt það mesta sinnar samtíðar, Valdimar Tómasson, er afmælisbarn dagsins, 47 ára.
Valdimar setur svip sinn á miðbæjarlífið í Reykjavík þar sem hann er alltaf á ferli að reka erindi sín smá og stór og hann getur glaðst yfir því að nýjasta ljóðabókin hans, Vetrarland, trónir á toppi vinsældalista bókabúðanna.
Valdimar birtist í viðtali hér fyrir nokkrum árum að gefnu tilefni: