METRO Í PARÍS 120 ÁRA

Fyrsta línan af sextán í neðanjarðalestarkerfi Parísar – Metro- var vígt á þessum degi, 19. júlí árið 1900, fyrir 120 árum slétt. Fyrsta línan tengdi La Défense – Grande Arche og Château de Vincennes stöðina og var 16,5 kílómetra löng.

Auglýsing