“MERKILEGASTA KVENFYRIRMYND SEM VIÐ EIGUM”

    Edda Sif

    “Pælið í hvað Áslaug Arna er búin að gera magnaða hluti og lenda í og taka á sig alls konar rugl algjörlega óhrædd á meðan einhverjir jólasveinar kalla hana humar – og kampavínskjána. Hún er einhver stærsta og merkilegasta kvenfyrirmynd sem við eigum,” segir Edda Sif Pálsdótir fréttakona og dóttir Páls Magnússonar alþingismanns um ritara Sjálfstæðisflokksins.

    Tilefnið er mynd af Áslaugu heilsa upp á Theresu May forsætisráðherra Breta. Með hvítvínsglas í hendi, humarinn líklega handan hornsins.

    Auglýsing