MERCEDES SOSA

Argentínska söngkonan Mercedes Sosa (1935-2009) er afmælisbarn dagsins. Hún var syngjandi rödd Suður-Ameríku, dýrkuð og dáð langt út fyrir landsteinana. Stundum kölluð La Negra.

Auglýsing