MENNINGARNÓTT FYRIR AUSTAN

    Svona er útlitið á Menningarnótt austur á Fljótsdalshéraði. Enginn að hlaupa nema einn og einn hundur í hlaðvarpa. En það er ekkert maraþon. Bara nokkur gelt út í loftið. Svo tekur kyrrðin við aftur.

    Auglýsing