MEISTARAMYND STRÆTÓBÍLSTJÓRANS

    Össur á leið 13 og ljósmyndin hans.

    “Þær gerast varla betri, þótt ég segi sjálfur frá,” segir Össur Pétur Valdimarsson strætóbílstjóri á leið 11 sem er líka góður ljósmyndari.

    Össur er elskaður af farþegum sínum enda uppátektarsamur, ræðinn og skemmtilegur. Hann komst í heimsfréttirnar þegar hann lét bandaríska túrista í Reykjavík taka víkingaklappið í strætó á þjóðhátíðardegi þeirra 4. júlí þegar vegur Íslands í knattspyrnu var hvað mestur á heimsvísu fyrir nokkrum árum:

    Auglýsing