MEÐ SIGG Á SÁLINNI

    Það styttist í úgáfuhóf vegna æviminninga kvikmyndaleikstjórans Friðriks Þórs Friðrikssonar sem æskuvinur hans, Einar Kárason, hefur skráð. Hófið verður í Marshallhúsinu á Granda í lok næstu viku og mikið um dýrðir:

    “Þetta er ekki mín bók heldur Einars,” segir Friðrik Þór en titillin er Með sigg á sálinni.

    “Ég gef síðan út leiðréttingabók ef þurfa þykir.”

    Auglýsing