MEÐ ALLT Á HREINU – ÁRÓÐURSMYND FYRIR SÍS

    Ágúst og Jakob.

    Bíó Paradís hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu:

    Það er hér með staðfest! Með Allt Á Hreinu var framleidd sem áróðursmynd fyrir Samband íslenskra samvinnufélaga (SÍS). Ágúst Guðmundsson leikstjóri og Jakob Frímann Magnússon kíktu í kaffi og staðfestu loksins þennan orðróm. Singalong sýning 21. júní.

    Sjá hér!

    Auglýsing