MÁVAR TÍNA PLAST

  Mávar taka þátt í plastlausum september og hreinsa hafið af rusli áður en það skellur á strönd. Að því tilefni hefur Bogi Arason ort þessa fuglavísu í takt við myndina sem hér birtist:
  Mávur plokkar plastið hér
  í plastlausum september,
  Genginn er í grænan her,
  í goggi sínum ruslið ber.
  Auglýsing