MATVÖRUVERÐ Á BLÚSSANDI UPPLEIÐ

    Lára og verðlistinn "þá og nú".

    “Hækkun á matvöruverði í fullum gangi!” segir Lára Janusdóttir sem starfar hjá Janus heilsuefling. Lára fylgist með verðlagi sem er á rjúkandi uppleið og staðan er sú í hugum almennings að það sem kostaði 1.000 krónur fyrir áramót kostar 1.200 krónur nú.

    “Fyrra verðið er frá síðustu helgi og hitt frá því í dag,” segir Lára og birtir athyglisverðan verðlista sem gæti heitið “þá og nú”.

    Auglýsing