MATUR Í VÍNBÚÐUM

Hanna Katrín Friðriksson þingkona Viðreisnar sækir Ísland heim eins og margir á þessu sumri og þá fékk hún hugmynd:

“Það er oft auðveldara að rekast á vel merkta Vínbúðina en matvöruverslun í bæjum landsins. Fyrst ekki má selja vín í matvöruverslunum hvað með að selja mat í vínbúðum? Bara hugmynd.”

Auglýsing