MATHÖLL Í LÚXUSBLOKK Á AUSTURBAKKA

    Mathallir spretta upp eins og gorkúlur í miðbæ Reykjavíkur enda allt of mikið byggt í röngum stærðum og prísum. Sú nýjasta á að opna í lúxusblokk Regins á Austurbakka 2, mitt á milli Hörpu og H&M:

    Kerfisbréfið: “1. Austurbakki 2(11.198.01) 209357 Mál nr. BN059633630109-1080 Reginn hf.Hagasmára 1, 201 Kópavogur. Sótt er um leyfi til að innrétta mathöll, verslanir og veitingastaði á 1. og að hluta 2. hæð og í kjallara íbúðar-og atvinnuhúss sem er mhl. 05 á lóð nr. 2 við Austurbakka. Gjald kr. 12.100.Frestað. Vísað til athugasemda.”

    Sjá tengda frétt.

    Auglýsing