Fyrirspurn hefur verið send skpulagsfulltrúa hvort breyta meigu jörðinni Tindstöðum á Kjalarnesi í hænsnabú. Fyrirspurnin er send í nafni Brimgarða ehf. en eigendur þar eru þeir sömu og eiga risafyrirtækið Mata; systkinin Guðný Edda Gísladóttir, Eggert Árni Gíslason og Halldór Páll Gíslason ásamt Gunnari Gíslasyni sem átti meðal annars hlut í enska knattspyrnufélaginu Stoke City hér um árið.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
KENNETH BRANAGH (63)
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...