MATASYSTKININ VILJA HÆNSNABÚ

    Fyrirspurn hefur verið send skpulagsfulltrúa hvort breyta meigu jörðinni Tindstöðum á Kjalarnesi í hænsnabú. Fyrirspurnin er send í nafni Brimgarða ehf. en eigendur þar eru þeir sömu og eiga risafyrirtækið Mata; systkinin Guðný Edda Gísladóttir, Eggert Árni Gíslason og Halldór Páll Gíslason ásamt Gunnari Gíslasyni sem átti meðal annars hlut í enska knattspyrnufélaginu Stoke City hér um árið.

    Auglýsing