MATARKARFA Á VILLIGÖTUM

  Matarkarfan tekur á sig ýmsar myndir.
  Konráð

  “Ég veit ekki með ykkur, en mér finnst Eurostat vera talsvert trúverðugari til þess að bera saman matarverð milli landa heldur en ASÍ,” segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs. “Svona liggur landið. Ísland er dýrt, en ekki svona dýrt og langt í frá dýrast – sjá mynd.”

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSVALA (42)