MARURICE CHEVALIER (130)

Franski söngvarinn, leikarinn og skemmtikrafturinn Maurice Chevalier (1888-1972) er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 130 ára í dag. Ungur vann hann hug og hjörtu Frakka með söng sínum og leik og endurtók leikinn síðar í Bandaríkjunum, bæði á sviði og í kvikmyndum.

Auglýsing