Mark Knopfler gítarleikari Dire Strait er afmælisbarn helgarinnar (74). Búinn að selja 100 milljón plötur og selur enn.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
BRENDA LEE (79)
Bandaríska söngkonan Brenda Lee er 79 ára í dag. Hún hefur selt fleiri plötur en flestar aðrar konur og var reyndar í fjórða sæti...