Óperusöngkonan María Callas er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 ára. Fædd í New York 1923, af grískum uppruna og var ein mesta dívan í óperuheiminum á síðustu öld. Hún lést í París 1977. María Callas þótti snögg til svara og eftir henni var haft: Don’t talk to me about rules, dear. Wherever I stay I make the goddam rules.
Sagt er...
SENDIHERRA MEÐ BARNABÓK
Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi og sendiráðið munu gefa út nyja barnabók í ágúst:
"Very excited to reveal the cover of the British...
Lag dagsins
MESSI (35)
Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (35). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina:
https://www.youtube.com/watch?v=KD_1Z8iUDho