MARIA CALLAS

Óperusöngkonan María Callas er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 95 ára. Fædd í New York 1923, af grískum uppruna og var ein mesta dívan í óperuheiminum á síðustu öld. Hún lést í París 1977. María Callas þótti snögg til svara og eftir henni var haft: Don’t talk to me about rules, dear. Wherever I stay I make the goddam rules.

Auglýsing