MARGRÉT VILL POPPA UPP VESTURBÆJARLAUG

    Margrét

    “Vitið þið hvort það hefur komið á borð hjá borginni að stækka Vesturbæjarlaugina? Þ.e.a.s fjölga pottum og svona,” spyr Margrét Hugrún Gústavsdóttir Björnsson:

    “Nú situr fólk alveg kinn við kinn í Ibiza pottinum þegar sólin skín en það er nóg pláss til að stækka svæðið og gera allskonar frábært. Væri tilvalið. Myndirnar gefa hugmyndir.”

    Auglýsing