MARGEIR OG MILLJÓNIRNAR

  “Milljarður rís í hádeginu á mánudaginn. Ég tek þátt, spila og legg mitt að mörkum við skipulagningu, vegna þess að ég veit að ávinningurinn er mikill og kostnaður enginn),” segir Margeir Steinar Ingólfsson eða DJ Margeir.
  “Á síðustu fjórum árum hafa safnast 56 milljónir króna í tengslum við viðburðinn sem hafa runnið beint til verkefna UN Women sem miða að því að uppræta ofbeldi gegn konum og stúlkum um allan heim. Að öðru leyti er þetta kröftugur samstöðuviðburður sem miðar að því að efla vitund um kynbundið ofbeldi, eitt mesta samfélagsmein sem mannkynið glímir við í dag. Takk fyrir að mæta og styðja við átakið.”
  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinSAGT ER…