MÁNUÐUR Á MILLI BRÆÐRA

    Erró og Einar og á milli þeirra Ari Trausti.

    “Þessir heiðursmenn, bræður mínir, urðu báðir 88 ára með skömmu bili (annar í júlí, hinn nú í ágúst) – Erró stundar myndlist, en Einar á langan feril í leirlist að baki,” segir Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður, ánægður með sína menn og sendir þeim góðar óskir.

    Auglýsing