MANNÚÐ BÍLASTÆÐASJÓÐS

    Bílastæðasjóður sýnir mildi og mannúð á aðventunni og aðvarar bílstjóra frekar en að sekta.

    Muna elstu bílstjórar ekki slíkt verklag hjá stofnuninni sem þekkt er fyrir að fara sínu fram á hverju sem gengur.

    “Þetta er til fyrirmyndar,” sagði sá sem fékk þennan miða á framrúðuna en gat ekki borgað þegar hann reyndi því þetta var aðvörun en ekki sekt.

     

    Auglýsing