MANNLAUS STRÆTÓ Í GANGI – HROLLVEKJA

    Ari Thor og strætóinn.

    Hrollvekjandi að sjá stór vinnutæki í gangi, eftirlitslaus á almannafæri, öllum opin og bjóða hættunni heim. Ari Thor rakst á strætó í gangi og hefði þess vegna geta sest undir stýri og ekið hringveginn, stútað Siglufirði og Vík í Mýrdal á heimleiðinni. Hann segir:

    “Mannlaus vagn í gangi, fast upp við skrifstofuhúsnæði. Á ekki Reykjavikurborg að vera til fyrirmyndar með stór vinnutæki. Slysahætta ef óviti fer inn og fer að fikta.”

    Sjá myndband:

    Auglýsing