MANGO CHUTNEY Í SEÐLABANKANUM

“Starfsmaður í mötuneytinu í vinnunni man ekki hvað ég heiti. Hún veit samt að ég er með mangóofnæmi þannig að hún kallar mig bara Mango Chutney. Sáttur við nýja viðurnefnið,” segir  Stefán Rafn Sigur­björns­son upp­lýsinga­full­trúi Seðla­bankans.

Auglýsing