“Fína kynfræðslan í skólanum hjá 11 ára syni mínum,” segir Rannveig Borg Sigurðardóttir lögfræðingur og höfundur bókarinnar Fíkn – og vissi vart hvaðan á sig stóð veðrið:
“Hann upplýsti mig um að konur þyrftu að skipta um tappa á 5 tíma fresti og að þær gætu áttu börn til 48-53 ára. Bætti síðan við: – Mamma mig langar í bróður, þú verður að drífa þig í að gera sex.”