MAMA AFRICA

Afmælisbarn dagsins er Miriam Makeba (1932-2008), stórstjarna á tónlistarsviðinu frá Suður Afríku, stundum kölluð Mama Africa. Hér er hún í sjónvarpsþætti Ed Sullivan í New York 1967.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinSJOKK SIGURVEGARANS