MÁL OG MENNING LOKAR Á LAUGAVEGI

    mynd / hugleikur

    Mál og Menning á Laugavegi 18 hefur verið lokað um óákveðin tíma. Bókaverslunin hefur um áratugaskeið verið eitt helst kennileitið í miðbæ Reykjavíkur og þar rekið vinsælt kaffihús í bland við bækur, blöð og tímarit. Lokun fyrirtækisins er enn eitt höggið í aldagamla verslunarsögu Laugavegarins.

    Auglýsing