MAHARISHI MAHESH YOGI (100)

Einn þekktasti jógi allra tíma, Maharishi Mahesh Yogi (1918-2008), hefði orðið 100 ára í dag. Hann heillaði Bítlana upp úr skónum með Transcendental hugleiðslu sinni og settust þeir við fótskör hans á Indlandi og heimsathygli vakti. Fleir frægðarfólk fylgdi í kjölfarið en Bítlarnir urðu að lokum þreyttir á jóganum og sungu þetta til hans:

Auglýsing