Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

MAGNÚS SKOÐAR BYSSUR

“Allir keppast við að réttlæta byssueign sína í Bandaríkjunum,” segir Magnús Ingi Magnússon meistarakokkur á Sjávarbarnum og Texasborgurum á Granda.
Magnús Ingi hefur verið að ferðast vítt og breitt um Bandaríkin í húsbíl ásamt konu sinni og kom einmitt við í byssubúð þar sem hann skoðaði úrvalið.
“Byssan sem ég held á þarna kostar um 75 þúsund íslenskar krónur og með svona flottu byssubelti fer hún upp í 94 þúsund krónur,” segir Magnús Ingi sem lét þó vera að kaupa byssuna enda lítið við hana að gera í daglegu amstri úti á Granda.

 


“Mér er sagt að meðalkarlmaður þarna í Bandaríkjunum eigi tvær til þrjár byssur og litið sé á þær sem góða fjárfestingu.”

Fara til baka


Comments

  1. Það vantar bara vindilinn :)

ÁFENGISBANN RÆTT Í FRAMSÓKN

Lesa frétt ›BETRI VEÐURFRÉTTIR – BETRA VEÐUR

Lesa frétt ›ÓSMURT Í R…GATIÐ

Lesa frétt ›HERÞOTUR YFIR LAGARFLJÓTI

Lesa frétt ›FLIPP Á FRAKKASTÍG

Lesa frétt ›DRUSLAN Í MOGGANUM

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að ekki sé hægt að kaupa bensín lengur fyrir auglýsingum.
Ummæli ›

...að nýjasta stjarna Framsóknarflokksins, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sé fyrrverandi eiginkona Lúðvíks Bergvinssonar lögfræðings sem um tíma var þingmaður og þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
Ummæli ›

...að Þórarinn Þórarinsson blaðamaður kalli þessa speki vítahring.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. ÁFENGISBANN RÆTT Í FRAMSÓKN: Að gefnu tilefni hefur verið rætt um að hætta að veita áfengi í veislum á vegum Framsóknarflokks...
  2. ORÐSENDING FRÁ GUÐNA ÁGÚSTSSYNI: Góð gönguferð um Þingvelli á fimmtudaginn kl. 20:00 frá Hakinu. Ástir og örlög Hallgerðar Langbró...
  3. KAUPÞING HJÓLAR Í SIGURÐ: Úr Lögbirtingablaðinu: Heiti eignar: Valhúsabraut 20, 50% ehl., Seltjarnarnesi. Fastanr.: 223...
  4. ÓSMURT Í R…GATIÐ: "Enn og aftur eru olíufélögin að taka bifreiðaeigendur í ósmurt r...gatið," segir Friðrik Indrið...
  5. ÁRMANN Í PARADÍS: Ármann Magnússon hrossabóndi á Héraði stendur hér undir Hrafnaklettum í Hrafnavík, sem hann kall...

SAGT ER...

...að ritstjóri Séð og Heyrt hafi verið með 20 þúsund meira á mánuði en Bubbi Morthens á síðasta ári.
Ummæli ›

...að reykvískur ökukennari hafi orðið fyrir eigin bifreið er hann fór út úr bílnum og ætlaði inn í bílskúr en bíllinn rann þá af stað og á ökukennarann sem klemmdist illa upp við bílskúrshurðina en er á batavegi.
Ummæli ›

...að bandaríkjamaðurinn Eric Hites æti að hjóla umhverfis Bandaríkin öll til að grenna sig en Eric er 270 kíló. Hann hóf hjólaferðina í síðasta mánuði í Falmouth í Massachusetts, segist hafa grennst um 30 kíló fyrstu tvær vikurnar og bætir við: "Ég varð fertugur og vissi að ég yrði að gera eitthvað í mínum málum."
Ummæli ›

...að svona sé staðan 24. júlí 2015 kl. 14:00.
Ummæli ›

Meira...