Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

MAGNÚS SKOÐAR BYSSUR

“Allir keppast við að réttlæta byssueign sína í Bandaríkjunum,” segir Magnús Ingi Magnússon meistarakokkur á Sjávarbarnum og Texasborgurum á Granda.
Magnús Ingi hefur verið að ferðast vítt og breitt um Bandaríkin í húsbíl ásamt konu sinni og kom einmitt við í byssubúð þar sem hann skoðaði úrvalið.
“Byssan sem ég held á þarna kostar um 75 þúsund íslenskar krónur og með svona flottu byssubelti fer hún upp í 94 þúsund krónur,” segir Magnús Ingi sem lét þó vera að kaupa byssuna enda lítið við hana að gera í daglegu amstri úti á Granda.

 


“Mér er sagt að meðalkarlmaður þarna í Bandaríkjunum eigi tvær til þrjár byssur og litið sé á þær sem góða fjárfestingu.”

Fara til baka


ÓDÝRASTI MATUR Í REYKJAVÍK

Lesa frétt ›MASKÍNA MÆLIR HAMINGJU

Lesa frétt ›LÆSTIST INN Í RANGE ROVER

Lesa frétt ›117 ÍSLENSK SKÁLDVERK Í FYRRA

Lesa frétt ›LOBBI KVEÐUR

Lesa frétt ›HÆTTU AÐ REYKJA Í FEB

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að hart sé barist á toppnum í vetrarkuldanum.
Ummæli ›

...að miðinn á þorrablót Stjörnunnar í Garðabæ kosti 11.400 krónur en kostaði 8.500 krónur fyrir fimm árum. Páll Óskar leikur fyrir dansi.
Ummæli ›

...að orðljótir einstaklingar séu yfirleitt heiðarlegri í samskiptum en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem gerð var í háskólanum í Cambridge og Dr. David Stillwell segir: Fólk sem bölvar og ragnar er að minnsta kosti að segja hvað því finnst í raun og veru. Sjá frétt!
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. BRJÓSTMYLKINGAR Á ÞINGI: Þingfréttaritari sendir skeyti: --- Nú blasir við að Ríkiskaup þurfa að efna til útboðs vegna ka...
  2. ÞORGERÐUR KATRÍN NÆR Í TYNES: Skeyti úr pólitísku deildinni: --- Því er staðfastlega haldið fram að Þorgerður Katrín Gunnarsdótt...
  3. FRÆNDGARÐUR FERÐAMÁLARÁÐHERRA: Ættfræðideildin á orðið: --- Ungi og fallegi  ferðamálaráðherrann með langa nafnið, Þórdís Kolbrún...
  4. VEL TENGDIR AÐSTOÐARMENN: Aðstoðarmenn nýrra ráðherra hópast nú inn í ráðuneytin á launum skrifstofustjóra, rúm milljón á mánu...
  5. ÞETTA ER EKKI BILL CLINTON: Ekki er allt sem sýnist. Þetta er ekki Bill Clinton með gleðikonu á hótelherbergi að horfa á Hillary...

SAGT ER...

...að páskaegg séu komin í sölu í Hagkaup í Skeifunni - ekki seinna vænna.
Ummæli ›

...að héraðsfréttablaðið Mosfellingur greini frá því að fallegasti rokkari á Íslandi, Jökull í Kaleo, sé kominn með nýjan gítar sem hannaður er og smíðaður af Peter Turner.
Ummæli ›

...að Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem stjórnar leitinni að Birnu sé yngri bróðir Vigdísar Grímsdóttur rithöfundar.
Ummæli ›

...að Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hafi verið sá bræðra sinna sem komst á HM í handbolta í Frakklandi. Patrekur landsliðsþjálfari Austurríkis og bróðir Guðna komst ekki.
Ummæli ›

Meira...