Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

MAGNÚS SKOÐAR BYSSUR

“Allir keppast við að réttlæta byssueign sína í Bandaríkjunum,” segir Magnús Ingi Magnússon meistarakokkur á Sjávarbarnum og Texasborgurum á Granda.
Magnús Ingi hefur verið að ferðast vítt og breitt um Bandaríkin í húsbíl ásamt konu sinni og kom einmitt við í byssubúð þar sem hann skoðaði úrvalið.
“Byssan sem ég held á þarna kostar um 75 þúsund íslenskar krónur og með svona flottu byssubelti fer hún upp í 94 þúsund krónur,” segir Magnús Ingi sem lét þó vera að kaupa byssuna enda lítið við hana að gera í daglegu amstri úti á Granda.

 


“Mér er sagt að meðalkarlmaður þarna í Bandaríkjunum eigi tvær til þrjár byssur og litið sé á þær sem góða fjárfestingu.”

Fara til baka


Comments

  1. Það vantar bara vindilinn :)

HALLDÓR VILL TRUMP Á BESSASTAÐI

Lesa frétt ›HANDLAGINN Í HAFNARFIRÐI

Lesa frétt ›MORÐINGINN Í ÓFÆRÐ LÆSTUR INNI Á KLÓSETTI

Lesa frétt ›SNJÓFLÓÐ AF MANNAVÖLDUM Í HLÍÐARFJALLI

Lesa frétt ›BRJÁLAÐI EFNAFRÆÐINGURINN TIL ÍSLANDS

Lesa frétt ›AFSTÆÐ ÁNÆGJA

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að þessi danski bóndi hafi tekið Viagra í nefið.
Ummæli ›

...að fjölmiðlamaðurinn Stefán Jón Hafstein hafi keypt sér tvenn jakkaföt í Lagersölu Herragarðsins í Skeifunni á mánudaginn enda byrjaður að undirbúa forsetaframboð sitt eins og hér má sjá - smellið!
Ummæli ›

...að Jónas Haraldsson, fyrrum ritstjóri Fréttatímans, haldi áfram að starfa við framleiðslu blaðsins þó hann hafi þurft að víkja úr ritstjórastóli þegar Gunnar Smári Egilsson og nokkrir auðmenn yfirtóku blaðið. Jónas heldur áfram að prófarkalesa blaðið en slíkur yfirlestur er í raun eitt aðalstarf ritstjóra þegar öllu er á botninn hvolft.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. MORÐINGINN Í ÓFÆRÐ LÆSTUR INNI Á KLÓSETTI: Stórleikarinn Kristján Franklín fer með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð en hann er sem kunnug...
  2. NAKTIR TÚRISTAR Í FÓTABAÐI: Þessir túristar hafa fengið röng skilaboð um notkun fótabaðsins út á Seltjarnarnesi sem er útili...
  3. ÍSLENDINGUR KLUMSA Í PATAYA: "Ég hef oft komið þangað áður en nú var allt tómt. Enginn túristi," segir reykvískur athafnamaðu...
  4. SNJÓFLÓÐ AF MANNAVÖLDUM Í HLÍÐARFJALLI: Á morgun verður haldin svokölluð „samæfing viðbragðsaðila“ á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. Að þes...
  5. FYRIRGEFÐU – ÉG VAR FULLUR: Leikhópurinn Artik er að hefja söfnun á Karolinafund vegna heimildarverks sem þau eru að vinna a...

SAGT ER...

...að það hafi aldeilis verið lognið í Reykjavík og nágrenni í morgun.
Ummæli ›

.........?
Ummæli ›

...að viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hafi unnið réttinn til þess að halda European Academy of Management (EURAM) ráðstefnuna á Íslandi árið 2018. EURAM ráðstefnan er ein stærsta ráðstefna á sviði viðskiptafræða í Evrópu og stærsta ráðstefna sem haldin hefur verið á þessu sviði á Íslandi. Áætlað er að um 1.200 - 1.400 gestir sæki ráðstefnuna.
Ummæli ›

...að þessi bók sé dýpri en margar aðrar, skrifuð af Henning Mankell á banabeðinu um alvarlegar sögur um lífsgleðina einu en Mankell er þekktastur fyrir sögurnar um Wallander lögregluforingja í Ystad í Svíþjóð en lést fyrir skemmstu úr krabbameini sem uppgötvaðist óvart þegar hann var sendur í röntgenmyndatöku eftir minniháttar umferðarslys.
Ummæli ›

Meira...