Forsíða      Fréttir      Sagt er...      Sóknargjöld / Framlög

MAGNÚS SKOÐAR BYSSUR

“Allir keppast við að réttlæta byssueign sína í Bandaríkjunum,” segir Magnús Ingi Magnússon meistarakokkur á Sjávarbarnum og Texasborgurum á Granda.
Magnús Ingi hefur verið að ferðast vítt og breitt um Bandaríkin í húsbíl ásamt konu sinni og kom einmitt við í byssubúð þar sem hann skoðaði úrvalið.
“Byssan sem ég held á þarna kostar um 75 þúsund íslenskar krónur og með svona flottu byssubelti fer hún upp í 94 þúsund krónur,” segir Magnús Ingi sem lét þó vera að kaupa byssuna enda lítið við hana að gera í daglegu amstri úti á Granda.

 


“Mér er sagt að meðalkarlmaður þarna í Bandaríkjunum eigi tvær til þrjár byssur og litið sé á þær sem góða fjárfestingu.”

Fara til baka


Comments

  1. Það vantar bara vindilinn :)

FRJÁLSAR HANDFÆRAVEIÐAR

Lesa frétt ›EFTIR HVERJU ER FÓLKIÐ AÐ BÍÐA?

Lesa frétt ›SENDIRÁÐSBÍLL Í STÆÐI FATLAÐRA

Lesa frétt ›AFBRÝÐISEMI Í HAFNARFIRÐI

Lesa frétt ›PATREKUR ÁNÆGÐUR MEÐ GUÐNA BRÓÐUR

Lesa frétt ›MILLJARÐAÆVINTÝRI Á AKUREYRI

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að Sigurður Einarsson fyrrum Kaupþingsstjóri sé kominn á Facebook.
Ummæli ›

...að Fréttablaðinu hafi tekist í dag að vera bæði með fréttamynd dagsins og fyrirsögn dagsins á forsíðu - óskylt reyndar.
Ummæli ›

...að Guðrún Johnsen hafi farið á kostum um Tortólamál í viðtali við Þóru Arnórsdóttur í Kastljósi í gærkvöldi en Þóra hefði að ósekju mátt láta það koma fram að Guðrún er varaformaður stjórnar Arionbanka sem sumir kalla hrægammabanka.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. MILLJARÐAÆVINTÝRI Á AKUREYRI: Kvikmyndatónlistararmur Menningarfélags Akureyrar hefur fengið risaverkefni þegar samið var við ...
  2. TORTÓLATRYMBILL Á AUSTURVELLI: Auðmaðurinn og fyrrum gjaldkeri Samfylkingarinnar, Vilhjálmur Þorsteinsson, hefur verið virkur í...
  3. ÓLÍK SÝN Á KVENLEGA FEGURÐ: Ljósmyndarinn Mihaela Noroc hefur ferðast víða um heim og myndað kvenlega fegurð á hverjum stað ...
  4. PATREKUR ÁNÆGÐUR MEÐ GUÐNA BRÓÐUR: Handboltastjarnan Patrekur Jóhannesson er ánægður með Guðna bróður sinn sem nú íhugar alvarlega ...
  5. HARALDUR INGI SLÆR Í GEGN: Í dag var til­kynnt á Vor­komu Ak­ur­eyr­ar­stofu um val á bæj­arlista­manni Ak­ur­eyr­ar 2016-2...

SAGT ER...

...að Brynja Nordquist flugfreyja og tískudíva sé búin að uppfæra prófílmyndina sína á Facebook.
Ummæli ›

...að íslenskur almenningur verði að nota 12 spora kerfi AA-samtakanna til að lifa af. Taka einn dag í einu.
Ummæli ›

...að hart sé sótt að Bessastaðabónda úr Hádegismóum og alvarlegar blikur á lofti.
Ummæli ›

...að aðalfundur Íbúasamtaka Miðborgar verði haldinn í Iðnó, efri hæð, laugardaginn 30. apríl kl. 11:00. Venjuleg aðalfundarstörf og að þeim loknum mun Ólöf Ýr Atladóttir ferðamálastjóri fjalla um ferðamennsku og áhrif hennar á miðborgina. Allir íbúar miðborgarinnar velkomnir og hvattir til að mæta.
Ummæli ›

Meira...