MAGGI (60)

Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari, Maggi Texas, hefði orðið sextugur í dag en hann féll frá allt of fljótt seint á síðasta ári. Magga er sárt saknað af vinum og kunningjum enda skarð fyrir skildi þegar slíkur öðlingur hverfur á braut. Um Magga má með sanni segja: Hann var engum manni líkur.

Auglýsing