MAGGA HRAFNS (53)

Margrét Hrafns og Jón Óttar - sterkir makkerar á spilaborði lífsins.

Íslenska athafnakonan í Ameríku, Margrét Hrafnsdóttir, er afmælisbarn dagsins (53). Hún og eiginmaður hennar, Jón Óttar, stofnandi Stöðvar 2, hafa í störfum sínum byggt brýr yfir ófær fljót oftar en aðrir og það með elegans. Og eru enn að.

Auglýsing